á, áll, hlustSkipting orðs í atkvæði og skipting orðs milli lína þarf ekki að vera hin sama. Orðunum í fyrstu línunni er ekki hægt að skipta milli lína. Orðunum kápa og slakna er ekki skipt milli lína en gestur skiptist gest-ur. Vesalingur skiptist milli lína ves-alingur, vesal-ingur, vesaling-ur og verðbólga skiptist í verð-bólga. Frekara lesefni:
ká-pa, slak-na, ges-tur
ves-al-ing-ur, verð-ból-ga
Útgáfudagur
12.1.2009
Spyrjandi
Benedikt Guðnason
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvaða reglur gilda um greiningu atkvæða í íslenskum orðum?“ Vísindavefurinn, 12. janúar 2009, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=50067.
Guðrún Kvaran. (2009, 12. janúar). Hvaða reglur gilda um greiningu atkvæða í íslenskum orðum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=50067
Guðrún Kvaran. „Hvaða reglur gilda um greiningu atkvæða í íslenskum orðum?“ Vísindavefurinn. 12. jan. 2009. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=50067>.