
Eitt auga greinir aðeins stefnur en ekki fjarlægðir.

Áhorfandi með tvö augu getur ályktað að hlutur B liggi fjær en hlutur A.

Nærri lætur að sjónsvið eins auga sé í raun hluti af yfirborði kúlu. Hér fangar listamaðurinn M.C. Escher sjálfsmynd sína í spegilmynd á kúlufleti.
- Hand with Reflecting Sphere - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 2.7.2012).
- Aðrar myndir eru höfundar.