E = m c2Mikill hluti þeirrar orku sem við nýtum hér á jörðinni er upphaflega samrunarorka því að nær allir orkugjafar hér á jörðinni eiga rætur að rekja til sólarinnar og í henni fer einmitt fram kjarnasamruni. Meira lesefni um þetta má finna með því að smella til dæmis á leitarorðið "samruni" hér til hliðar.
Hvað er samrunaorka?
Útgáfudagur
4.5.2005
Spyrjandi
Arnar Sigurjónsson
Tilvísun
ÞV. „Hvað er samrunaorka?“ Vísindavefurinn, 4. maí 2005, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4980.
ÞV. (2005, 4. maí). Hvað er samrunaorka? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4980
ÞV. „Hvað er samrunaorka?“ Vísindavefurinn. 4. maí. 2005. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4980>.