Síld er líka mikilvæg fæða fyrir sjávarspendýr svo sem seli. Háhyrningar eru algengir við stórar síldargöngur á Norður-Atlantshafi og hafa náðst merkar myndir af háhyrningum við síldarveiðar við Noreg. Þeir byrja á því að þétta torfurnar, ráðast svo á þær með því að slá til þeirra með sporðinum og dauðrota þannig síldina. Skoðið einnig svar eftir sama höfund við spurningunni Getið þið sagt mér eitthvað um síld? Mynd: Fisheries and Oceans Canada - Pacific Region. Myndin er upprunalega frá Venus verkefninu við University of Victoria. Sótt 6. 10. 2008.
Síld er líka mikilvæg fæða fyrir sjávarspendýr svo sem seli. Háhyrningar eru algengir við stórar síldargöngur á Norður-Atlantshafi og hafa náðst merkar myndir af háhyrningum við síldarveiðar við Noreg. Þeir byrja á því að þétta torfurnar, ráðast svo á þær með því að slá til þeirra með sporðinum og dauðrota þannig síldina. Skoðið einnig svar eftir sama höfund við spurningunni Getið þið sagt mér eitthvað um síld? Mynd: Fisheries and Oceans Canada - Pacific Region. Myndin er upprunalega frá Venus verkefninu við University of Victoria. Sótt 6. 10. 2008.