Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Fyrir hvað stendur FIFA? Hvenær og hvar var það stofnað?

Þór Jónsson og Einar Sigurðsson

FIFA stendur fyrir Fédération Internationale de Football Association en á íslensku kallast það Alþjóða knattspyrnusambandið. Það var stofnað í París í Frakkland 21. maí 1904 og var fyrsti forseti þess Frakkinn Robert Guétin.



FIFA hefur verið með höfuðstöðvar í Zürich í Sviss frá árinu 1932.

Við stofnun FIFA voru í sambandinu fulltrúar frá sjö löndum, Frakklandi, Belgíu, Danmörku, Svíþjóð, Spáni, Hollandi og Sviss. Í dag eru 208 knattspyrnusambönd aðilar að FIFA, 46 frá Asíu, 53 frá Afríku, 10 frá Suður-Ameríku, 11 úr Eyjaálfu, 53 frá Evrópu og 35 frá Norður-Ameríku, Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Þetta eru 16 fleiri en eiga aðild að Sameinuðu þjóðunum og þremur fleiri en aðilar Alþjóða ólympíunefndarinnar.

Á Vísindavefnum eru fleiri svör um fótbolta, til dæmis:

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

11.6.2009

Spyrjandi

Arnar Freyr Sigurðsson, f. 1995

Tilvísun

Þór Jónsson og Einar Sigurðsson. „Fyrir hvað stendur FIFA? Hvenær og hvar var það stofnað?“ Vísindavefurinn, 11. júní 2009, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=47972.

Þór Jónsson og Einar Sigurðsson. (2009, 11. júní). Fyrir hvað stendur FIFA? Hvenær og hvar var það stofnað? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=47972

Þór Jónsson og Einar Sigurðsson. „Fyrir hvað stendur FIFA? Hvenær og hvar var það stofnað?“ Vísindavefurinn. 11. jún. 2009. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=47972>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Fyrir hvað stendur FIFA? Hvenær og hvar var það stofnað?
FIFA stendur fyrir Fédération Internationale de Football Association en á íslensku kallast það Alþjóða knattspyrnusambandið. Það var stofnað í París í Frakkland 21. maí 1904 og var fyrsti forseti þess Frakkinn Robert Guétin.



FIFA hefur verið með höfuðstöðvar í Zürich í Sviss frá árinu 1932.

Við stofnun FIFA voru í sambandinu fulltrúar frá sjö löndum, Frakklandi, Belgíu, Danmörku, Svíþjóð, Spáni, Hollandi og Sviss. Í dag eru 208 knattspyrnusambönd aðilar að FIFA, 46 frá Asíu, 53 frá Afríku, 10 frá Suður-Ameríku, 11 úr Eyjaálfu, 53 frá Evrópu og 35 frá Norður-Ameríku, Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Þetta eru 16 fleiri en eiga aðild að Sameinuðu þjóðunum og þremur fleiri en aðilar Alþjóða ólympíunefndarinnar.

Á Vísindavefnum eru fleiri svör um fótbolta, til dæmis:

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009....