[Í]slenska er ríkismál Íslands og skal ríkisvaldið styðja hana og vernda. Íslenskt táknmál er tungumál þeirra sem þurfa að reiða sig á það til tjáningar og samskipta. Skal ríkisvaldið styðja það og vernda.Í rökstuðningi með frumvarpinu er vakin athygli á að á þessari öld hafa komið fram tillögur í þessa átt frá Íslenskri málnefnd og Félagi heyrnarlausra sem lagði til að íslenskt táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra Íslendinga.
Af hverju er ekki skráð í stjórnarskrá Íslands að íslenska sé opinbert tungumál landsins?
Útgáfudagur
8.12.2020
Spyrjandi
Kristín Anna Hreinsdóttir
Tilvísun
Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason. „Af hverju er ekki skráð í stjórnarskrá Íslands að íslenska sé opinbert tungumál landsins?“ Vísindavefurinn, 8. desember 2020, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=47821.
Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason. (2020, 8. desember). Af hverju er ekki skráð í stjórnarskrá Íslands að íslenska sé opinbert tungumál landsins? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=47821
Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason. „Af hverju er ekki skráð í stjórnarskrá Íslands að íslenska sé opinbert tungumál landsins?“ Vísindavefurinn. 8. des. 2020. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=47821>.