- Hvers vegna hrýtur maður og hvers vegna hrýtur maður ekki þegar maður er vakandi?
- Hvernig getur maður hætt að hrjóta?
- Er það algengara að karlmenn hrjóti?
- Eru einhverjir líkamlegir kvillar sem valda hrotum?
- Ef þú er yfir kjörþyngd er mikilvægt að þú reynir að léttast.
- Reyndu að sofa á hliðinni, þegar við liggjum á bakinu rennur tungan aftur í kokið og lokar öndunarveginum.
- Hækkaðu undir höfðinu.
- Ef þú ert stífluð í nefinu reyndu nefúða í nokkra daga, ef það hjálpar hafðu þá samband við heimilislækninn þinn og fáðu viðeigandi meðferð.
- Forðastu róandi lyf, svefnlyf og áfengi, þau auka á slökun og auka á vandann.