- Hver er ætt og latneskt heiti yfir aloe vera plöntuna?
- Hvað er svona merkilegt við aloe vera?
- Hvað er Aloe barbadensis miller? Hefur hún lækningarmátt?

Plantan alóvera minnir óneitanlega á kaktus en tilheyrir engu að síður annarri ætt plantna.

Aloe vera hefur verið notuð sem lækningajurt frá fornu fari. Í dag eru unnar margs konar húð- og snyrtivörur og græðandi smyrsl úr plöntunni en einnig gel sem er notað í jógúrt, drykkjarvörur og ýmiss konar eftirrétti.
- ^ Sjá Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins. (Sótt 2.09.2022). Í svarinu verður notast bæði við alóvera og aloe vera. Latneska tegundaheitið er Aloe barbadensis miller.
- Vilmundur Hansen. (2019, 23. desember). Aloe – læknirinn í blómapottinum. Bændablaðið. (Sótt 1.9.2022).
- Sublime Succulents. (2022, 10. júlí). Is Aloe Vera a Succulent or a Cactus: A Deeper Dive Into Aloe. (Sótt 1.9.2022).
- Daniel L. Mahr. (2017). Some major families and genera of scculent plants. (Sótt 1.9.2022).
- Aloe vera. (2022, 27. ágúst). Wikipedia.. (Sótt 1.9.2022).
- Cactus. (2022, 20. júlí). Wikipedia.. (Sótt 1.9.2022).
- Guðrún Ólafsdóttir. (2015, 26. nóvember). Aloa vera. Doktor.is. (Sótt 1.9.2022).
- National Center for Complementary and Integrative Health. (2020, ágúst). Aloe Vera. Sótt 1.9.2022).
- Drugs.com. (2021, 30. desember). Aloe. (Sótt 1.9.2022).
- Aloe vera plants - Flickr.com. Höfundur myndar: Linda De Volder. Birt undir Creative Commons Attribution-NonCommercial-NoDerivs 2.0 Generic (CC BY-NC-ND 2.0) leyfi. (Sótt 1.9.2022).
- Aloe Vera - Natural Remedy - Flickr.com. Höfundur myndar: James Milstid. Birt undir Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.0 Generic (CC BY-NC-SA 2.0) leyfi. (Sótt 1.9.2022).