
England, Skotland og Wales eru svæði á eyjunni Stóra-Bretlandi. Ásamt Norður-Írlandi mynda þau ríkið Bretland eða Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretland og Norður–Írland. Bretlandseyjar ná yfir Stóra-Bretland, Írland og nálægar eyjar.
- Íslensk orðabók. Reykjavík, Edda, 2007
- Ensk-íslensk orðabók. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1984.
- The Difference between the U.K., Great Britain, England, and the British Isles á InfoPlease. Skoðað 16. 7. 2008.
- United Kingdom á Encarta. Skoðað 16. 7. 2008.
- Kort: Grunnkort sótt á Woodlands Junior School 16. 7. 2008. Íslensk heiti sett inn af ritstjórn Vísindavefsins.