Laufblöð sem eru á endum greina eru yngst og þess vegna er áxínstyrkur í þeim hæstur. Þegar haustar tekur því lengri tíma fyrir áxínmagnið að lækka nóg til þess að þau falli, samanborði við eldri blöð innar á greininni. Mynd: Tree-Ring Services
Mörg tré fella laufblöð sem eru á endum greinanna síðast. Hvernig stendur á þessu?
Laufblöð sem eru á endum greina eru yngst og þess vegna er áxínstyrkur í þeim hæstur. Þegar haustar tekur því lengri tíma fyrir áxínmagnið að lækka nóg til þess að þau falli, samanborði við eldri blöð innar á greininni. Mynd: Tree-Ring Services
Útgáfudagur
27.1.2005
Spyrjandi
Jóhann Ingi Ólafsson
Tilvísun
Þröstur Eysteinsson. „Mörg tré fella laufblöð sem eru á endum greinanna síðast. Hvernig stendur á þessu?“ Vísindavefurinn, 27. janúar 2005, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4729.
Þröstur Eysteinsson. (2005, 27. janúar). Mörg tré fella laufblöð sem eru á endum greinanna síðast. Hvernig stendur á þessu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4729
Þröstur Eysteinsson. „Mörg tré fella laufblöð sem eru á endum greinanna síðast. Hvernig stendur á þessu?“ Vísindavefurinn. 27. jan. 2005. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4729>.