Nútíð - Þátíð 1.p.et. kaupi - keypti 2.p. kaupir - keyptir 3.p. kaupir - keypti 1.p.ft. kaupum - keyptum 2.p. kaupið - keyptuð 3.p. kaupa - keyptuÁ eldra málstigi varð hljóðbreyting í þátíð, hljóðvarpið au > ey, fyrir áhrif frá -i- í atkvæðinu á eftir.
Útgáfudagur
16.12.2004
Spyrjandi
Karen Rut
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvort er réttara að segja keypti eða kaupti?“ Vísindavefurinn, 16. desember 2004, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4667.
Guðrún Kvaran. (2004, 16. desember). Hvort er réttara að segja keypti eða kaupti? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4667
Guðrún Kvaran. „Hvort er réttara að segja keypti eða kaupti?“ Vísindavefurinn. 16. des. 2004. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4667>.