Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er íslenska heitið á blómi sem kallast Belladonna?

Jón Már Halldórsson

Upprunalega spurningin hjóðaði svona:
Hvert er íslenska heitið á blómi sem bar heitið Belladonna í Gróðrarstöð Reykjavíkur árið 1923 og til hvaða nytja er það?

Sennilega er hér átt við tegund sem á fræðimáli kallast Delphinium belladonna og nefnist á íslensku, riddaraspori. Hún hefur eitthvað verið ræktuð hérlendis og þá oftast sem garðablendingurinn Delphinium x cultorum 'Belladonna'.



Plantan verður um 90 cm á hæð. Oftast eru blóm hennar blá, fjólublá eða hvít. Jurtin þarf mikla birtu og frjósaman jarðveg til þess að dafna vel.

Ekki er höfundi kunnugt um að riddaraspori hafi verið ræktaður í öðru skyni en sem skrautjurt í görðum.

Mynd: Gróðrarstöðin Réttarhóll

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

13.12.2004

Síðast uppfært

8.6.2018

Spyrjandi

Björg Guðjónsdóttir

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvert er íslenska heitið á blómi sem kallast Belladonna?“ Vísindavefurinn, 13. desember 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4658.

Jón Már Halldórsson. (2004, 13. desember). Hvert er íslenska heitið á blómi sem kallast Belladonna? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4658

Jón Már Halldórsson. „Hvert er íslenska heitið á blómi sem kallast Belladonna?“ Vísindavefurinn. 13. des. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4658>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvert er íslenska heitið á blómi sem kallast Belladonna?
Upprunalega spurningin hjóðaði svona:

Hvert er íslenska heitið á blómi sem bar heitið Belladonna í Gróðrarstöð Reykjavíkur árið 1923 og til hvaða nytja er það?

Sennilega er hér átt við tegund sem á fræðimáli kallast Delphinium belladonna og nefnist á íslensku, riddaraspori. Hún hefur eitthvað verið ræktuð hérlendis og þá oftast sem garðablendingurinn Delphinium x cultorum 'Belladonna'.



Plantan verður um 90 cm á hæð. Oftast eru blóm hennar blá, fjólublá eða hvít. Jurtin þarf mikla birtu og frjósaman jarðveg til þess að dafna vel.

Ekki er höfundi kunnugt um að riddaraspori hafi verið ræktaður í öðru skyni en sem skrautjurt í görðum.

Mynd: Gróðrarstöðin Réttarhóll ...