Hvaðan þessi heiti eru runnin er óvíst. Sú trú hefur fylgt hökuskarði að sá sem þannig fæðist verði skáldmæltur. Þangað er sótt orðið skáldaskarð. Hugsanlegt er að einhver ónafngreindur frekur karl eða frek kona hafi haft skarð milli framtanna og það síðan verið yfirfært á aðra sem þóttu frekir. Merkingin 'frekjuskarð' (skarð milli tanna) hefur síðan færst yfir á orðið 'skáldaskarð' vegna þess að orðin enduðu bæði á -skarð. Mynd: www.teethgap.com
Hvaðan þessi heiti eru runnin er óvíst. Sú trú hefur fylgt hökuskarði að sá sem þannig fæðist verði skáldmæltur. Þangað er sótt orðið skáldaskarð. Hugsanlegt er að einhver ónafngreindur frekur karl eða frek kona hafi haft skarð milli framtanna og það síðan verið yfirfært á aðra sem þóttu frekir. Merkingin 'frekjuskarð' (skarð milli tanna) hefur síðan færst yfir á orðið 'skáldaskarð' vegna þess að orðin enduðu bæði á -skarð. Mynd: www.teethgap.com
Útgáfudagur
23.9.2004
Spyrjandi
Sólrún Sigurgeirsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Af hverju kallast bilið sem myndast milli framtannanna í efra gómi „frekjuskarð“?“ Vísindavefurinn, 23. september 2004, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4527.
Guðrún Kvaran. (2004, 23. september). Af hverju kallast bilið sem myndast milli framtannanna í efra gómi „frekjuskarð“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4527
Guðrún Kvaran. „Af hverju kallast bilið sem myndast milli framtannanna í efra gómi „frekjuskarð“?“ Vísindavefurinn. 23. sep. 2004. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4527>.