Er hægt að stoppa upp köngulær og langfætlur? Ef það er hægt hvernig er það þá gert?Best er að varðveita köngulær og langfætlur í sérstökum vökva því þær hafa ekki harða skurn eins og skordýr. Því hentar illa þurrka þær og festa með nál því þær skorpna og molna þegar þær þorna.
Er hægt að stoppa upp köngulær og langfætlur?
Útgáfudagur
2.9.2004
Spyrjandi
Örn Hilmisson
Tilvísun
JMH. „Er hægt að stoppa upp köngulær og langfætlur?“ Vísindavefurinn, 2. september 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4492.
JMH. (2004, 2. september). Er hægt að stoppa upp köngulær og langfætlur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4492
JMH. „Er hægt að stoppa upp köngulær og langfætlur?“ Vísindavefurinn. 2. sep. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4492>.