Þorláksmessa, 1) Þorláksmessa á sumri 20. júlí, lögleidd 1237 í minningu þess að þann dag 1198 voru upp tekin bein Þorláks biskups helga Þórhallssonar í Skálholti. Ein mesta hátíð ársins fyrir siðaskipti. 2) Þorláksmessa 23. desember, dánardagur Þorláks biskups 1193. Messa lögleidd 1199.Í þessum almanaksskýringum er að finna ýmsan fróðleik af þessu tagi og við hvetjum lesendur til að kynna sér hann.
Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?
Útgáfudagur
11.8.2004
Spyrjandi
Katrín Eymundsdóttir
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?“ Vísindavefurinn, 11. ágúst 2004, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4454.
Þorsteinn Vilhjálmsson. (2004, 11. ágúst). Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4454
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?“ Vísindavefurinn. 11. ágú. 2004. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4454>.