Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Ástæða þess að svo mörg orð geta hafist á s- er líklegast sú að s, sem er óraddað önghljóð (blísturshljóð), getur staðið í framstöðu á undan öllum sérhljóðum og allmörgum samhljóðum.
Þannig geta orð hafist á sérhljóðunum:
Þeir samhljóðar sem s- í framstöðu getur ekki staðið með eru aðeins rödduðu lokhljóðin b, d, g og stafirnir ð, f og h. Þessi staða s-ins opnar margar leiðir til orðmyndunar og er s stærsti bókstafurinn í orðabókum flestra germanskra mála.
Guðrún Kvaran. „Af hverju byrja flest orð í orðabókum á s, í pétrískri orðabók líka?“ Vísindavefurinn, 25. júní 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4373.
Guðrún Kvaran. (2004, 25. júní). Af hverju byrja flest orð í orðabókum á s, í pétrískri orðabók líka? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4373
Guðrún Kvaran. „Af hverju byrja flest orð í orðabókum á s, í pétrískri orðabók líka?“ Vísindavefurinn. 25. jún. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4373>.