Viðbót við svarið 11.8.2016: Vísindavefnum barst sú athugasemd við svar mitt að til væri enn ein skýring og þá sú „að konur gerðu stundum leppa og gáfu ungum mönnum er þeim var vel við og gáfu þeim því leppa undir fótinn.“ Þrátt fyrir leit hef ég ekki fundið í bókum þá merkingu sem þarna er nefnd en vel er hugsanlegt að hún sé til staðbundin. Reynsla mín af störfum við Orðabók Háskólans í tæpa fjóra áratugi hefur fyrir löngu sýnt mér að margt er til sem aldrei hefur ratað í bækur og lifir í einni sveit, einu héraði eða einum landshluta. Allar fregnir af slíku eru vel þegnar. Annað orðasamband er til sem gæti hafa blandast hinu og það er gera einhverjum á fæturna í merkingunni 'búa til skó handa einhverjum‘.
Viðbót við svarið 11.8.2016: Vísindavefnum barst sú athugasemd við svar mitt að til væri enn ein skýring og þá sú „að konur gerðu stundum leppa og gáfu ungum mönnum er þeim var vel við og gáfu þeim því leppa undir fótinn.“ Þrátt fyrir leit hef ég ekki fundið í bókum þá merkingu sem þarna er nefnd en vel er hugsanlegt að hún sé til staðbundin. Reynsla mín af störfum við Orðabók Háskólans í tæpa fjóra áratugi hefur fyrir löngu sýnt mér að margt er til sem aldrei hefur ratað í bækur og lifir í einni sveit, einu héraði eða einum landshluta. Allar fregnir af slíku eru vel þegnar. Annað orðasamband er til sem gæti hafa blandast hinu og það er gera einhverjum á fæturna í merkingunni 'búa til skó handa einhverjum‘.
Útgáfudagur
10.6.2004
Spyrjandi
Einar Sigurðsson
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvaðan eru orðatiltækin „að gefa undir fótinn“ og „að bíta hausinn af skömminni“ komin?“ Vísindavefurinn, 10. júní 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4338.
Guðrún Kvaran. (2004, 10. júní). Hvaðan eru orðatiltækin „að gefa undir fótinn“ og „að bíta hausinn af skömminni“ komin? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4338
Guðrún Kvaran. „Hvaðan eru orðatiltækin „að gefa undir fótinn“ og „að bíta hausinn af skömminni“ komin?“ Vísindavefurinn. 10. jún. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4338>.