Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margar fisktegundir?

JGÞ

Ekki er hægt að svara þessari spurningu með fullri nákvæmni. Til dæmis geta einhverjar tegundir fiska verið ófundnar og aðrar útdauðar og eins eru ekki allir vísindamenn sammála um hvað eigi að kallast tegund og hvað sé einungis afbrigði af sömu tegund.

Við getum þó gefið upp nokkrar tölur:
  • Brjóskfiskar 800
  • Beinfiskar 21.000
Til samanburðar eru tegundir fugla um 9.000 og spendýra um 8.000. Fiskar eru tæplega helmingur af núlifandi tegundum hryggdýra.

Hægt er að lesa meira um fisktegundir í svari Sigurðar S. Snorrasonar við spurningunni Hvað eru margar fisktegundir í heiminum?

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

27.5.2004

Spyrjandi

Alma Árnadóttir, f. 1992

Efnisorð

Tilvísun

JGÞ. „Hvað eru til margar fisktegundir?“ Vísindavefurinn, 27. maí 2004, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4288.

JGÞ. (2004, 27. maí). Hvað eru til margar fisktegundir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4288

JGÞ. „Hvað eru til margar fisktegundir?“ Vísindavefurinn. 27. maí. 2004. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4288>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru til margar fisktegundir?
Ekki er hægt að svara þessari spurningu með fullri nákvæmni. Til dæmis geta einhverjar tegundir fiska verið ófundnar og aðrar útdauðar og eins eru ekki allir vísindamenn sammála um hvað eigi að kallast tegund og hvað sé einungis afbrigði af sömu tegund.

Við getum þó gefið upp nokkrar tölur:
  • Brjóskfiskar 800
  • Beinfiskar 21.000
Til samanburðar eru tegundir fugla um 9.000 og spendýra um 8.000. Fiskar eru tæplega helmingur af núlifandi tegundum hryggdýra.

Hægt er að lesa meira um fisktegundir í svari Sigurðar S. Snorrasonar við spurningunni Hvað eru margar fisktegundir í heiminum?...