Hvers vegna myndast ekki árhringir í trjám sem vaxa nálægt miðbaugi jarðar þar sem veðufar er stöðugt og vaxtarskilyrði nánast hin sömu allt árið?Á öllum landsvæðum heimsins þar sem árstíðarbundnar sveiflur eru í veðurfari (sumar - vetur) mynda trén árlega hringi í viðarvexti sínum eins og lesa má um í svari Þrastar Eysteinssonar við spurningunni Hvernig myndast árhringir í trjám?
Myndast árhringir í trjám sem vaxa nærri miðbaug?
Útgáfudagur
17.5.2004
Spyrjandi
Bjarni Jónsson
Regína Sigurðardóttir
Tilvísun
Ólafur Eggertsson. „Myndast árhringir í trjám sem vaxa nærri miðbaug?“ Vísindavefurinn, 17. maí 2004, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4258.
Ólafur Eggertsson. (2004, 17. maí). Myndast árhringir í trjám sem vaxa nærri miðbaug? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4258
Ólafur Eggertsson. „Myndast árhringir í trjám sem vaxa nærri miðbaug?“ Vísindavefurinn. 17. maí. 2004. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4258>.