- Sága býr á Sökkvabekk
- Eir er læknir
- Gefjunni þjóna þær sem meyjar andast
- Fulla gæti skóklæða Friggjar
- Freyja er sú kölluð er grætur rauðum tárum
- Sjöfn er ástargyðja
- Lofn er mild og góð til áheita
- Vár hlýðir á eiða manna og einkamál
- Vör er vitur og spurul
- Syn gætir dyra í höllum
- Hlín gætir manna sem Frigg vill forða frá háska
- Snotra er vitur
- Gná sinnir ýmsum erindum fyrir Frigg
Hvað eru margir guðir í norrænu og grísku goðafræðinni?
Útgáfudagur
5.5.2004
Síðast uppfært
23.9.2021
Spyrjandi
Jóhanna Þórarinsdóttir, f. 1992
Elfur Haraldsdóttir , f. 1985
Tilvísun
EDS og JGÞ. „Hvað eru margir guðir í norrænu og grísku goðafræðinni?“ Vísindavefurinn, 5. maí 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4229.
EDS og JGÞ. (2004, 5. maí). Hvað eru margir guðir í norrænu og grísku goðafræðinni? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4229
EDS og JGÞ. „Hvað eru margir guðir í norrænu og grísku goðafræðinni?“ Vísindavefurinn. 5. maí. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4229>.