Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Við þorum að fullyrða að það séu varla neinar líkur á því að sólin okkar muni springa innan 50 ára.
Sólin á eftir að eyða jörðinni þegar hún þenst út og gleypir hana, en það gerist ekki fyrr en eftir um 8 milljarða ára. Það er mun lengri tími en aldur jarðarinnar sem er 4,6 milljarða ára.
Um sólstjörnur er hægt að lesa í svari við spurningunni Hvernig er þróun sólstjarna háttað?
JGÞ. „Hvað eru miklar líkur á því að sólin springi innan 50 ára?“ Vísindavefurinn, 4. maí 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4218.
JGÞ. (2004, 4. maí). Hvað eru miklar líkur á því að sólin springi innan 50 ára? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4218
JGÞ. „Hvað eru miklar líkur á því að sólin springi innan 50 ára?“ Vísindavefurinn. 4. maí. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4218>.