Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Í svari Hjalta Hugasonar við spurningunni Hvað gerist ef vísindin sanna að Guð er ekki til og var aldrei til? segir Hjalti að það brjóti í raun í bága við eðli vísindanna að reyna að að svara einhverju um tilvist Guðs.
Hjalti bendir á að ýmsir vísindamenn og heimspekingar hafi oft lagt fram rök og sannanir fyrir annað tveggja tilveru Guðs eða því að hann hafi aldrei verið til. Slíkar 'sannanir' hafa hins vegar aldrei haft nein áhrif á trúarbrögðin.
Við bendum lesendum á að lesa svar Hjalta í heild sinni og einnig svar við spurningunni Hvernig lítur Guð út?
JGÞ. „Hvaða vísindalegu sannanir eru fyrir því að Guð sé til?“ Vísindavefurinn, 4. maí 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4216.
JGÞ. (2004, 4. maí). Hvaða vísindalegu sannanir eru fyrir því að Guð sé til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4216
JGÞ. „Hvaða vísindalegu sannanir eru fyrir því að Guð sé til?“ Vísindavefurinn. 4. maí. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4216>.