Þegar farið er upp úr Lóninu liggur leiðin frá brúnni yfir Mórillu inn með norðurhlíð dalsins í brekkurótum. Þegar kemur inn fyrir Keggsir, sem er klettahöfði í hlíðinni, er lagt í brattann þar sem snjóskafl einn nær venjulega niður undir láglendi Kaldalóns. Er skaflinn genginn inn og upp hlíðina og þegar upp kemur blasa við tvær klettahæðir eða holt. Heita þar Jökulholt og eru þau í um 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Þegar þangað er komið blasir sjálfur jökullinn við framundan. Frá Jökulholtum er stutt upp á Jökulbungu.
Er hægt að labba upp á topp á Drangajökli?
Útgáfudagur
29.4.2004
Spyrjandi
Ísleifur Diego, f. 1993
Tilvísun
EDS. „Er hægt að labba upp á topp á Drangajökli?“ Vísindavefurinn, 29. apríl 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4189.
EDS. (2004, 29. apríl). Er hægt að labba upp á topp á Drangajökli? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4189
EDS. „Er hægt að labba upp á topp á Drangajökli?“ Vísindavefurinn. 29. apr. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4189>.