Frægð málverksins af Mónu Lísu byggist ekki á því að það sé "besta málverk í heimi" enda er enginn mælikvarði til á slíkt í heimi listarinnar, heldur er verkið vitnisburður um þau fegurðargildi sem giltu í myndlist fyrir 500 árum en gilda ekki endilega í dag. Sem slíkt er það tákn fyrir tiltekið merkistímabil í menningarsögu Evrópu, Endurreisnartímabilið. Þá þykir eigendasaga verksins sérstök og síðast en ekki síst er verkið frægt af frægð sinni, svo sem að ofan greinir, en sú frægð segir okkur heilmikið um hugmyndir okkar um eigin menningu.Áhugasömum er bent á að kynna sér svarið í heild þar sem er að finna mikinn fróðleik um þetta fræga málverk.
Af hverju var Móna Lísa svona fræg?
Útgáfudagur
28.4.2004
Spyrjandi
Ragnhildur Ragnarsdóttir, f. 1993
Tilvísun
EDS. „Af hverju var Móna Lísa svona fræg?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4185.
EDS. (2004, 28. apríl). Af hverju var Móna Lísa svona fræg? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4185
EDS. „Af hverju var Móna Lísa svona fræg?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4185>.