Orðið tívolí er komið inn í íslensku úr dönsku en þangað kom það úr frönsku á nítjándu öld. Það er dregið af heitinu á skemmtigarði í París, (Jardin de) Tivoli, sem heitir eftir ítölsku borginni Tivoli fyrir utan Rómaborg. Heimild: Nudansk ordbog, 1957.
Hver er uppruni orðsins tívolí?
Orðið tívolí er komið inn í íslensku úr dönsku en þangað kom það úr frönsku á nítjándu öld. Það er dregið af heitinu á skemmtigarði í París, (Jardin de) Tivoli, sem heitir eftir ítölsku borginni Tivoli fyrir utan Rómaborg. Heimild: Nudansk ordbog, 1957.
Útgáfudagur
13.5.2000
Spyrjandi
Hrönn Harðardóttir
Tilvísun
ÞV. „Hver er uppruni orðsins tívolí?“ Vísindavefurinn, 13. maí 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=416.
ÞV. (2000, 13. maí). Hver er uppruni orðsins tívolí? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=416
ÞV. „Hver er uppruni orðsins tívolí?“ Vísindavefurinn. 13. maí. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=416>.