Kínverjar fóru að nota kol kringum Krists burð, Hopi-indíánar í vesturríkjum Bandaríkjanna námu talsvert af kolum til eldsneytis frá 13. öld til hinnar sautjándu, en í Evrópu var farið að nota kol í miklum mæli á 12. öld (í Englandi).Það er því ljóst að kol hafa í verið notuð í að minnsta kosti 2000 ár.
Hver uppgötvaði kol?
Útgáfudagur
16.4.2004
Spyrjandi
Hanna Minshull, f 1991
Tilvísun
EDS. „Hver uppgötvaði kol?“ Vísindavefurinn, 16. apríl 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4147.
EDS. (2004, 16. apríl). Hver uppgötvaði kol? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4147
EDS. „Hver uppgötvaði kol?“ Vísindavefurinn. 16. apr. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4147>.