Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag? Mér er alveg fyrirmunað að finna nokkuð um það á netinu. Ég hef ekki tíma til að bíða eftir svari á vefnum svo ef þið getið svarað því strax þá væri það frábært. Þið vitið svo mikið!Samkvæmt manntali Nýja-Sjálands árið 2001 voru maóríar alls 526.281 talsins, en það er um 14,7% af mannfjölda landsins. Einn af hverjum fjórum í þessum hópi talar tungu maórímanna. Rúmlega 600.000 í viðbót töldu sig vera af maóríaættum. Frá árinu 1991 hefur maóríum fjölgað um 21%.
Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?
Útgáfudagur
25.3.2004
Spyrjandi
Haukur Logi Jóhannsson
Tilvísun
JGÞ. „Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?“ Vísindavefurinn, 25. mars 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4099.
JGÞ. (2004, 25. mars). Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4099
JGÞ. „Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?“ Vísindavefurinn. 25. mar. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4099>.