Fyrstu risaðlurnar voru í raun ekki risar. Stjakeðlur og sindreðlur voru um 30 kg á þyngd. Risavöxtur dýranna kom fyrst fram hjá jurtaætunum og síðan hjá rándýrunum. Bent hefur verið á að stærð dýranna hafi gegnt því hlutverki að gera þau óárennilegri og auðvelda þeim þannig að komast af í baráttu við önnur dýr um lífssvæði og æti. Hægt er að lesa meira um risaeðlur á Vísindavefnum, meðal annars í svörum við spurningunum:
Hvernig urðu risaeðlur til?
Fyrstu risaðlurnar voru í raun ekki risar. Stjakeðlur og sindreðlur voru um 30 kg á þyngd. Risavöxtur dýranna kom fyrst fram hjá jurtaætunum og síðan hjá rándýrunum. Bent hefur verið á að stærð dýranna hafi gegnt því hlutverki að gera þau óárennilegri og auðvelda þeim þannig að komast af í baráttu við önnur dýr um lífssvæði og æti. Hægt er að lesa meira um risaeðlur á Vísindavefnum, meðal annars í svörum við spurningunum:
Útgáfudagur
24.3.2004
Spyrjandi
Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, f. 1994
Guðmundur Geir, Þorgils og Andri, f. 1997
Tilvísun
JGÞ. „Hvernig urðu risaeðlur til?“ Vísindavefurinn, 24. mars 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4087.
JGÞ. (2004, 24. mars). Hvernig urðu risaeðlur til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4087
JGÞ. „Hvernig urðu risaeðlur til?“ Vísindavefurinn. 24. mar. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4087>.