Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?

JGÞ

Vísindavefnum berast reglulega spurningar um merkingu mannanafna, uppruna þeirra og stundum hvernig eigi að beygja nöfnin. Við höfum svarað einstaka spurningum um þetta efni, til dæmis eru til svör við spurningunum:Til er ítarleg bók um mannanöfn:
  • Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga, 2. útg. Forlagið, Reykjavík.

Þeir sem vilja kynna sér merkingu og uppruna mannanafna ættu að fá svör við flestum spurningum í bókinni sem er til að mynda aðgengileg á bókasöfnum.

Vegna höfundarréttar telur Vísindavefurinn sér yfirleitt ekki fært að ganga lengra en þetta til móts við óskir fólks um upplýsingar um einstök mannanöfn.

Á hinn bóginn er rétt að benda á nokkur almenn svör um mannanöfn sem eru til á Vísindavefnum:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

9.12.2003

Síðast uppfært

9.1.2024

Spyrjandi

Kolbrún Grétarsdóttir
Ada Benjamínsdóttir
Jóhannes Karlsson
Magnús Gylfi Gunnlaugsson

Tilvísun

JGÞ. „Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?“ Vísindavefurinn, 9. desember 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3907.

JGÞ. (2003, 9. desember). Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3907

JGÞ. „Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?“ Vísindavefurinn. 9. des. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3907>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?
Vísindavefnum berast reglulega spurningar um merkingu mannanafna, uppruna þeirra og stundum hvernig eigi að beygja nöfnin. Við höfum svarað einstaka spurningum um þetta efni, til dæmis eru til svör við spurningunum:

Til er ítarleg bók um mannanöfn:
  • Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga, 2. útg. Forlagið, Reykjavík.

Þeir sem vilja kynna sér merkingu og uppruna mannanafna ættu að fá svör við flestum spurningum í bókinni sem er til að mynda aðgengileg á bókasöfnum.

Vegna höfundarréttar telur Vísindavefurinn sér yfirleitt ekki fært að ganga lengra en þetta til móts við óskir fólks um upplýsingar um einstök mannanöfn.

Á hinn bóginn er rétt að benda á nokkur almenn svör um mannanöfn sem eru til á Vísindavefnum:...