Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna segjum við að það sé 'á tali'?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðasambandið „á tali“, sem notað er um síma sem er upptekinn, má rekja til orðasambandsins að vera (sitja eða sjást) á tali við einhvern. „Þeir sátu á tali langa stund,“ eða „hann sást á tali við stúlkuna“ og önnur álíka sambönd eru vel þekkt.



Í símasöfnunum er mikilvægt að margir sitji við símann svo að aldrei sé 'á tali' hjá öllum í senn.

Þegar síminn barst til landsins voru tveir á tali þegar þeir ræddu í símann. Ekki náðist samband við einhvern ef hann var á tali við annan með því að nota símann. Merkingin færðist síðar yfir á símtækið sem nú er sagt á tali ef verið er að nota símann.

Hægt er lesa meira um símamál (málfar kringum síma) á Vísindavefnum í svari við spurningunni:

Mynd: Easter Seals Wisconsin

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

27.11.2003

Spyrjandi

Hermann Hafsteinsson, f. 1986

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvers vegna segjum við að það sé 'á tali'?“ Vísindavefurinn, 27. nóvember 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3889.

Guðrún Kvaran. (2003, 27. nóvember). Hvers vegna segjum við að það sé 'á tali'? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3889

Guðrún Kvaran. „Hvers vegna segjum við að það sé 'á tali'?“ Vísindavefurinn. 27. nóv. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3889>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna segjum við að það sé 'á tali'?
Orðasambandið „á tali“, sem notað er um síma sem er upptekinn, má rekja til orðasambandsins að vera (sitja eða sjást) á tali við einhvern. „Þeir sátu á tali langa stund,“ eða „hann sást á tali við stúlkuna“ og önnur álíka sambönd eru vel þekkt.



Í símasöfnunum er mikilvægt að margir sitji við símann svo að aldrei sé 'á tali' hjá öllum í senn.

Þegar síminn barst til landsins voru tveir á tali þegar þeir ræddu í símann. Ekki náðist samband við einhvern ef hann var á tali við annan með því að nota símann. Merkingin færðist síðar yfir á símtækið sem nú er sagt á tali ef verið er að nota símann.

Hægt er lesa meira um símamál (málfar kringum síma) á Vísindavefnum í svari við spurningunni:

Mynd: Easter Seals Wisconsin...