0,85 ∙ 1.000 kr = 850 krþar sem talan 0,85 er fengin með því að draga afsláttinn frá heildinni (1-0,15). Aðeins snúnara er að reikna upphaflegt verð ef afslátturinn og afsláttarverð er gefið upp, eins og spyrjandi gerir. Í fljótfærni mætti hugsa sér að margfalda afsláttarverðið með afslættinum þannig:
850 kr ∙ 1,15 = 977,5 kr [RANGT!]þar sem talan 1,15 er fengin með því að leggja afsláttinn við heildina (0,15 + 1). Þetta er hins vegar rangt eins og sjá má af því að 15% afsláttur af 977,5 kr gefur ekki 850 kr heldur lægri tölu.
Rétt aðferð er sýnd hér, þar sem x er látið tákna upphaflegt söluverð:
0,85 ∙ x = 850 krÞetta er í fullu samræmi við það sem við gáfum okkur í dæminu. Ef við snúum okkur nú að dæmi spyrjanda má finna á sama hátt:
sem jafngildir að
x = 850 kr / 0,85
þannig að
x = 1.000 kr
0,85 ∙ x = 8.670 krVið getum sannreynt útkomuna með því að reikna aftur til baka:
sem gefur
x = 8.670 kr / 0,85
eða
x = 10.200 kr
0,85 ∙ 10.200 kr = 8.670 krSkíðin kostuðu því upphaflega 10.200 krónur. Mynd: Ski Center