Í erlendum rannsóknum kemur fram að afar sjaldgæft sé að rottur verði þyngri en 500 g en skráð þyngdarmet rottu er 794 g. Ekkert bendir til þess að rottur á Íslandi séu á einhvern hátt ólíkar rottum annars staðar hvað líkamsstærð varðar. Heimildir og mynd:
- G.B. Corbet og S. Harris. 1991. The handbook of British mammals. 3 útg. Blackwell Scientific. Oxford.
- Karl Skírnisson. 1993. „Nagdýr á Íslandi“. Villt íslensk spendýr. Ritstj. Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson. Hið Íslenska náttúrufræðifélag, Landvernd. Reykjavík.
- www.baikada-iizuna.com - japönsk vefsíða um ýmis dýr
Nokkur áhugaverð svör á Vísindavefnum um brúnrottur:
- Gunnar Karlsson: Hvenær varð fyrst vart við rottur á Íslandi?"
- Jón Már Halldórsson: Hvaða spendýrategund telur flesta einstaklinga?