Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru stærstu rotturnar á Íslandi stórar?

JMH

Í grein sinni „Nagdýr á Íslandi“ í ritinu Villt íslensk spendýr, segir Karl Skírnisson líffræðingur að búklengd brúnrottunnar (Rattus norvegicus) sé 18-26 cm og halinn 15-22 cm langur. Þyngdin er á bilinu 140-400 g.



Brúnrotta (Rattus norvegicus)

Í erlendum rannsóknum kemur fram að afar sjaldgæft sé að rottur verði þyngri en 500 g en skráð þyngdarmet rottu er 794 g. Ekkert bendir til þess að rottur á Íslandi séu á einhvern hátt ólíkar rottum annars staðar hvað líkamsstærð varðar.

Heimildir og mynd:
  • G.B. Corbet og S. Harris. 1991. The handbook of British mammals. 3 útg. Blackwell Scientific. Oxford.
  • Karl Skírnisson. 1993. „Nagdýr á Íslandi“. Villt íslensk spendýr. Ritstj. Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson. Hið Íslenska náttúrufræðifélag, Landvernd. Reykjavík.
  • www.baikada-iizuna.com - japönsk vefsíða um ýmis dýr


Nokkur áhugaverð svör á Vísindavefnum um brúnrottur:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

3.9.2003

Spyrjandi

Arnar Helgi, f. 1984

Tilvísun

JMH. „Hvað eru stærstu rotturnar á Íslandi stórar?“ Vísindavefurinn, 3. september 2003, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3705.

JMH. (2003, 3. september). Hvað eru stærstu rotturnar á Íslandi stórar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3705

JMH. „Hvað eru stærstu rotturnar á Íslandi stórar?“ Vísindavefurinn. 3. sep. 2003. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3705>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru stærstu rotturnar á Íslandi stórar?
Í grein sinni „Nagdýr á Íslandi“ í ritinu Villt íslensk spendýr, segir Karl Skírnisson líffræðingur að búklengd brúnrottunnar (Rattus norvegicus) sé 18-26 cm og halinn 15-22 cm langur. Þyngdin er á bilinu 140-400 g.



Brúnrotta (Rattus norvegicus)

Í erlendum rannsóknum kemur fram að afar sjaldgæft sé að rottur verði þyngri en 500 g en skráð þyngdarmet rottu er 794 g. Ekkert bendir til þess að rottur á Íslandi séu á einhvern hátt ólíkar rottum annars staðar hvað líkamsstærð varðar.

Heimildir og mynd:
  • G.B. Corbet og S. Harris. 1991. The handbook of British mammals. 3 útg. Blackwell Scientific. Oxford.
  • Karl Skírnisson. 1993. „Nagdýr á Íslandi“. Villt íslensk spendýr. Ritstj. Páll Hersteinsson og Guttormur Sigbjarnarson. Hið Íslenska náttúrufræðifélag, Landvernd. Reykjavík.
  • www.baikada-iizuna.com - japönsk vefsíða um ýmis dýr


Nokkur áhugaverð svör á Vísindavefnum um brúnrottur: