Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju eru sniglar slímugir?

Jón Már Halldórsson

Meginhlutverk slímsins (e. mucus) sem sniglar seyta frá sér, er að gera hreyfingar eða skrið þeirra auðveldara, koma í veg fyrir að fóturinn verði fyrir meiðslum og minnka mótstöðu þegar þeir skríða um jarðveginn.

Einnig hafa líffræðingar sem rannsakað hafa lífshætti snigla, komist að því að við óhentug skilyrði loka þeir sig af í kuðungnum og þétta opið með slíminu. Þetta gera þeir til að vökvatap verði sem minnst en sniglar eru afar viðkvæmir fyrir uppþornun. Slímkirtillinn er á fæti snigilsins framanverðum.

Vísindamenn hafa á undanförnum áhrifum fengið vaxandi áhuga á efnasamböndum sem finnast í slími snigla. Sykruprótínið achacin sem finnst í slíminu, getur drepið bakteríur.

Heimildir:
  • Purchon, R.D. 1977. The Biology of the mollusca. 2. útg. Pergamon Press. Oxford
  • Otsuka-Fuchino H, Watanabe Y, Hirakawa C, Tamiya T, Matsumoto JJ, Tsuchiya T. 1992. „Bactericidal action of a glycoprotein from the body surface mucus of giant African snail.“ Comp Biochem Physiol C. Apr;101(3): 607-13
  • Ehara, T., Kitajima, S., Kanzawa, N., Tamiya, T., Tsuchiya, T. 2002. Antimicrobial action of achacin is mediated by L-amino acid oxidase activity


Tengd svör á Vísindavefnum (einnig má smella á efnisorðin neðst í svarinu):

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

28.7.2003

Spyrjandi

Tómas Helgason

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Af hverju eru sniglar slímugir?“ Vísindavefurinn, 28. júlí 2003, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3615.

Jón Már Halldórsson. (2003, 28. júlí). Af hverju eru sniglar slímugir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3615

Jón Már Halldórsson. „Af hverju eru sniglar slímugir?“ Vísindavefurinn. 28. júl. 2003. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3615>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju eru sniglar slímugir?
Meginhlutverk slímsins (e. mucus) sem sniglar seyta frá sér, er að gera hreyfingar eða skrið þeirra auðveldara, koma í veg fyrir að fóturinn verði fyrir meiðslum og minnka mótstöðu þegar þeir skríða um jarðveginn.

Einnig hafa líffræðingar sem rannsakað hafa lífshætti snigla, komist að því að við óhentug skilyrði loka þeir sig af í kuðungnum og þétta opið með slíminu. Þetta gera þeir til að vökvatap verði sem minnst en sniglar eru afar viðkvæmir fyrir uppþornun. Slímkirtillinn er á fæti snigilsins framanverðum.

Vísindamenn hafa á undanförnum áhrifum fengið vaxandi áhuga á efnasamböndum sem finnast í slími snigla. Sykruprótínið achacin sem finnst í slíminu, getur drepið bakteríur.

Heimildir:
  • Purchon, R.D. 1977. The Biology of the mollusca. 2. útg. Pergamon Press. Oxford
  • Otsuka-Fuchino H, Watanabe Y, Hirakawa C, Tamiya T, Matsumoto JJ, Tsuchiya T. 1992. „Bactericidal action of a glycoprotein from the body surface mucus of giant African snail.“ Comp Biochem Physiol C. Apr;101(3): 607-13
  • Ehara, T., Kitajima, S., Kanzawa, N., Tamiya, T., Tsuchiya, T. 2002. Antimicrobial action of achacin is mediated by L-amino acid oxidase activity


Tengd svör á Vísindavefnum (einnig má smella á efnisorðin neðst í svarinu):...