
Hebreska var töluð löngu fyrir Krist. Á myndinni sést brot úr rollu Isaiah (e. Isaiah scroll) sem er ein af rollunum sem fundist hafa í Qumran hellunum við Dauðahafið. Rollan er talin hafa verið rituð á tímabilinu 300-100 fyrir Krist.
- Regional Surveys of the World: The Middle East and North Africa 2003, 49th edition, London/New York: Europa Publications.
- Wikipedia - Dead Sea scrolls. (Sótt 4.7.2018).