Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Úr hverju eru rafeindir og róteindir?

EÖÞ

Í svari Kristjáns Leóssonar við spurningunni Hvernig er vitað að allar rafeindir séu nákvæmlega eins? segir meðal annars:
Rafeindin er ein af þeim tiltölulega fáu grundvallarögnum (öreindum) sem við teljum að heimurinn sé samsettur úr. Aðrar vel þekktar öreindir eru ljóseindir og kvarkar, en þeir síðarnefndu eru byggingareiningar róteinda og nifteinda
Einnig er vert að benda á eftirfarandi orð úr svari Kristjáns Rúnars Kristjánssonar við spurningunni Hvað eru kvarkar?
Kvarkar eru þær agnir sem til dæmis róteindir og nifteindir eru gerðar úr.

[...]

Allar þungeindir eru gerðar úr þremur kvörkum, til dæmis er róteind samsett úr tveimur u-kvörkum og einum d-kvarka.
Rafeindir eru því, eftir því sem best er vitað, ekki samsettar úr neinu heldur eru grundvallaragnir. Róteindir eru gerðar úr kvörkum sem, eins og rafeindir, eru grundvallaragnir.

Höfundur

Útgáfudagur

3.7.2003

Spyrjandi

Ásta Gísladóttir, f. 1992

Tilvísun

EÖÞ. „Úr hverju eru rafeindir og róteindir?“ Vísindavefurinn, 3. júlí 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3552.

EÖÞ. (2003, 3. júlí). Úr hverju eru rafeindir og róteindir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3552

EÖÞ. „Úr hverju eru rafeindir og róteindir?“ Vísindavefurinn. 3. júl. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3552>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Úr hverju eru rafeindir og róteindir?
Í svari Kristjáns Leóssonar við spurningunni Hvernig er vitað að allar rafeindir séu nákvæmlega eins? segir meðal annars:

Rafeindin er ein af þeim tiltölulega fáu grundvallarögnum (öreindum) sem við teljum að heimurinn sé samsettur úr. Aðrar vel þekktar öreindir eru ljóseindir og kvarkar, en þeir síðarnefndu eru byggingareiningar róteinda og nifteinda
Einnig er vert að benda á eftirfarandi orð úr svari Kristjáns Rúnars Kristjánssonar við spurningunni Hvað eru kvarkar?
Kvarkar eru þær agnir sem til dæmis róteindir og nifteindir eru gerðar úr.

[...]

Allar þungeindir eru gerðar úr þremur kvörkum, til dæmis er róteind samsett úr tveimur u-kvörkum og einum d-kvarka.
Rafeindir eru því, eftir því sem best er vitað, ekki samsettar úr neinu heldur eru grundvallaragnir. Róteindir eru gerðar úr kvörkum sem, eins og rafeindir, eru grundvallaragnir....