
Ætlast er til að sá vinstri sé notaður þegar verið er að slá inn texta, eins og þennan hér, en sá hægri þegar verið er að slá inn tölur með talnaborðinu. Þeir sem hafa þurft að slá inn mikið af tölum, til dæmis í töflureiknum eða bókhaldsforritum, þekkja hve notadrjúgur hægri vendihnappurinn er. Frekara lesefni af Vísindavefnum: