- Í stað punkts má setja semíkommu milli málsgreina, ef málsgreinarnar eru merkingarlega nátengdar, þó einkum ef síðari málsgreinin táknar afleiðingu hinnar fyrri eða andstæðu hennar. Dæmi: Hegðun nemendanna var mjög ólík; þess vegna var erfitt að áfellast kennarann fyrir ólíka framkomu við þá.
- Milli ósamkynja liða í upptalningu skal setja semíkommu, einkum til að greina þá frá samkynja liðum. Dæmi: Verslunin selur ýmiss konar vörur: pappír, ritföng; sígarettur, vindla, neftóbak; sápur, ilmvötn og aðra hreinlætisvöru.
Í hvaða tilfellum notar maður semíkommu?
Útgáfudagur
4.6.2003
Spyrjandi
Ásdís Melsted
Tilvísun
JGÞ. „Í hvaða tilfellum notar maður semíkommu?“ Vísindavefurinn, 4. júní 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3480.
JGÞ. (2003, 4. júní). Í hvaða tilfellum notar maður semíkommu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3480
JGÞ. „Í hvaða tilfellum notar maður semíkommu?“ Vísindavefurinn. 4. jún. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3480>.