Ein skýringin á því að fullorðnir eiga erfiðara með að ná fullkomnum tökum á tungumáli en börn er sú að líffræðilega sé það fullorðnum erfitt að bera fram ný hljóð þar sem talfærin eru hætt að geta lagað sig að nýjum hljóðum.
- Flickr. Mynd birt af Internet Archive Book Images. (Sótt 4.7.2018).