Prótínið mýóglóbín verður eftir í vöðvanum þegar skepnunni er slátrað. Vöðvinn er síðan notaður til kjötvinnslu og við eldun tapast vökvi úr kjötinu sem er litaður af rauðleitu mýóglóbíni. Mögulegt er að einhverjar leifar séu einnig af hemóglóbíni í vöðvanum, til dæmis úr háræðum, en yfirleitt er þá aðeins um að ræða örlítið magn. Í sjálfdauðum skepnum verður ekki blæðing og blóðið getur safnast í stóra kekki í hræjum þeirra. Mynd: Shamrock Genetics.
Er blóð í kjötinu sem við borðum?
Prótínið mýóglóbín verður eftir í vöðvanum þegar skepnunni er slátrað. Vöðvinn er síðan notaður til kjötvinnslu og við eldun tapast vökvi úr kjötinu sem er litaður af rauðleitu mýóglóbíni. Mögulegt er að einhverjar leifar séu einnig af hemóglóbíni í vöðvanum, til dæmis úr háræðum, en yfirleitt er þá aðeins um að ræða örlítið magn. Í sjálfdauðum skepnum verður ekki blæðing og blóðið getur safnast í stóra kekki í hræjum þeirra. Mynd: Shamrock Genetics.
Útgáfudagur
22.5.2003
Spyrjandi
Hildur Helga, f. 1993
Tilvísun
Björn Sigurður Gunnarsson. „Er blóð í kjötinu sem við borðum?“ Vísindavefurinn, 22. maí 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3441.
Björn Sigurður Gunnarsson. (2003, 22. maí). Er blóð í kjötinu sem við borðum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3441
Björn Sigurður Gunnarsson. „Er blóð í kjötinu sem við borðum?“ Vísindavefurinn. 22. maí. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3441>.