Lúpína í Reyðarfirði. Myndin er tekin 1. júní 2010.

Elstu heimildur um alaskalúpínu hér á landi eru frá 1885. Haustið 1945 kom Hákon Bjarnason skógræktarstjóri með fræ og nokkrar rætur af alaskalúpínu til landsins. Af þeim efniviði er komin sú lúpína sem breiðst hefur ört út hér á landi á undanförnum áratugum.
- Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2001. Gróðurframvinda í lúpínubreiðum. Fjölrit RALA nr. 207. Reykjavík, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
- File:Reyðarfjörður, Alaska-Lupine (Lupinus nootkatensis) 6444.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 6.07.2017). Myndina tók Hedwig Storch og hún er birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported license.
- 20190623_Perlan_8832 - Flickr. Höfundur myndar: Ray Swi-hymn. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 Generic (CC BY-SA 2.0) leyfi. (Sótt 27.4.2023).