Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Fyrir hvað stendur g-ið í g-strengs nærbuxum?

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

Það sem heimildum okkar ber saman um í þessum efnum er að uppruni orðsins G-string í ensku er óviss. Ef það vefst fyrir einhverjum hvers konar klæðaplagg er um að ræða þá er hér átt við nærbuxur sem eru örmjóar að aftan og hylja ekki rasskinnarnar.

Seint á 19. öld var orðið G-string eða geestring haft um lendaskýlur indíána og er ekki ótrúlegt að orðið yfir nærbuxurnar sé dregið af því. Ekki er þó vitað hvernig lendaskýlan hlaut þetta heiti. Ein kenningin er sú að G-ið sé stytting á girdle sem þýðir sokkabandabelti.

Heimildir:

The Straight Dope

Dictionary.com

Höfundur

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði

Útgáfudagur

4.4.2003

Síðast uppfært

22.8.2018

Spyrjandi

Berglind Árnadóttir

Efnisorð

Tilvísun

Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Fyrir hvað stendur g-ið í g-strengs nærbuxum?“ Vísindavefurinn, 4. apríl 2003, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3312.

Eyja Margrét Brynjarsdóttir. (2003, 4. apríl). Fyrir hvað stendur g-ið í g-strengs nærbuxum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3312

Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Fyrir hvað stendur g-ið í g-strengs nærbuxum?“ Vísindavefurinn. 4. apr. 2003. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3312>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Fyrir hvað stendur g-ið í g-strengs nærbuxum?
Það sem heimildum okkar ber saman um í þessum efnum er að uppruni orðsins G-string í ensku er óviss. Ef það vefst fyrir einhverjum hvers konar klæðaplagg er um að ræða þá er hér átt við nærbuxur sem eru örmjóar að aftan og hylja ekki rasskinnarnar.

Seint á 19. öld var orðið G-string eða geestring haft um lendaskýlur indíána og er ekki ótrúlegt að orðið yfir nærbuxurnar sé dregið af því. Ekki er þó vitað hvernig lendaskýlan hlaut þetta heiti. Ein kenningin er sú að G-ið sé stytting á girdle sem þýðir sokkabandabelti.

Heimildir:

The Straight Dope

Dictionary.com

...