Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er munurinn á kyrrahafsrostungi og atlantshafsrostungi?

JMH



Rostungum norðurhjarans er skipt upp í tvær landfræðilega aðskildar deilitegundir: atlantshafsrostunginn (Odobenus rosmarus rosmarus) og kyrrahafsrostunginn (Odobenus rosmarus divergens). Sáralítill munur er á þeim í útliti en kyrrahafsrostungurinn er örlítið þyngri að meðaltali.


Smellið til að skoða stærri útgáfu

Karldýr rostunga verða um 3 metrar á lengd og vega 1.200 - 1.500 kg, stærstu dýrin geta orðið allt að 2.000 kg. Kvendýrin eru mun minni, eða um 2,7 metrar á lengd og vega frá 600-800 kg.



Lesa má nánar um rostunga í svari sama höfundar við spurningunni Hvað geta rostungar orðið gamlir og stórir?



Kort: Pacific Walrus Research: Alaska Science Center - Biological Science Office

Mynd af atlantshafsrostungi: The NOAA Photo Library

Mynd af kyrrahafsrostungi: Exploring Alaska

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

19.3.2003

Spyrjandi

Linda Björk Holm

Tilvísun

JMH. „Hver er munurinn á kyrrahafsrostungi og atlantshafsrostungi?“ Vísindavefurinn, 19. mars 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3256.

JMH. (2003, 19. mars). Hver er munurinn á kyrrahafsrostungi og atlantshafsrostungi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3256

JMH. „Hver er munurinn á kyrrahafsrostungi og atlantshafsrostungi?“ Vísindavefurinn. 19. mar. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3256>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er munurinn á kyrrahafsrostungi og atlantshafsrostungi?


Rostungum norðurhjarans er skipt upp í tvær landfræðilega aðskildar deilitegundir: atlantshafsrostunginn (Odobenus rosmarus rosmarus) og kyrrahafsrostunginn (Odobenus rosmarus divergens). Sáralítill munur er á þeim í útliti en kyrrahafsrostungurinn er örlítið þyngri að meðaltali.


Smellið til að skoða stærri útgáfu

Karldýr rostunga verða um 3 metrar á lengd og vega 1.200 - 1.500 kg, stærstu dýrin geta orðið allt að 2.000 kg. Kvendýrin eru mun minni, eða um 2,7 metrar á lengd og vega frá 600-800 kg.



Lesa má nánar um rostunga í svari sama höfundar við spurningunni Hvað geta rostungar orðið gamlir og stórir?



Kort: Pacific Walrus Research: Alaska Science Center - Biological Science Office

Mynd af atlantshafsrostungi: The NOAA Photo Library

Mynd af kyrrahafsrostungi: Exploring Alaska...