Roga- er svokallaður ‘herðandi forliður’ sem notaður er í ýmsum orðum, til dæmis rogareiður, rogaskamma, rogaskammir, rogastór, rogastreita, rogasvimi, rogavitlaus. Hann er dreginn af nafnorðinu rog ‘erfiði’. Stans er leitt af sögninni stansa ‘nema staðar, stöðva’, gamalli tökusögn úr dönsku. Líkingin í orðasambandinu er líklega að einhver er stöðvaður mjög skyndilega. Mynd:
Roga- er svokallaður ‘herðandi forliður’ sem notaður er í ýmsum orðum, til dæmis rogareiður, rogaskamma, rogaskammir, rogastór, rogastreita, rogasvimi, rogavitlaus. Hann er dreginn af nafnorðinu rog ‘erfiði’. Stans er leitt af sögninni stansa ‘nema staðar, stöðva’, gamalli tökusögn úr dönsku. Líkingin í orðasambandinu er líklega að einhver er stöðvaður mjög skyndilega. Mynd: