Er lúpínuseyði gott til verndar ónæmiskerfinu og hefur það verið rannsakað vísindalega?Maður að nafni Ævar Jóhannesson hefur framleitt lúpínuseyði frá árinu 1988 og gefið þeim sem þiggja vilja. Hefur það verið notað af fjölmörgum einstaklingum sem hafa glímt við ýmsa kvilla eða alvarlega sjúkdóma. Sumir krabbameinssjúklingar hafa notað seyðið samhliða lyfjameðferð.
Athugasemd ritstjórnar 31.3.2015: Þær rannsóknir sem í svarinu eru nefndar voru ekki birtar. Í seinni rannsókninni þóttu þátttakendur til að mynda of fáir. Mynd:
- Lupinus nootkatensis - Iceland 20070706a.jpg. Höfundur myndar: Jutta234. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 27.4.2023).