Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað heitir japanska fyrirbærið karaoke á íslensku?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun


Þótt orðið karaoke sé ekki alveg nýtt í málinu hefur ekkert eitt íslenskt orð fest sem nýyrði yfir þetta hugtak. Í nýyrðabanka Íslenskrar málstöðvar eru fjögur orð sem þangað hafa borist. Þau eru:

  1. lagvísir, sem sennilega er þannig hugsað að það vísar á lagið, hjálpar til við að halda lagi
  2. tónhjarl, karlkynsorð, sem myndað er eins og bakhjarl 'stuðningur, stuðningsmaður'. Síðari liðurinn -hjarl er í merkingunni 'stoð'.
  3. meðhjálpari 'sá sem aðstoðar við eitthvað'
  4. syngill myndað af sögninni að syngja með viðskeytinu -ill.

Ekkert þessara orða er í nýju útgáfunni af Íslenskri orðabók (2002) og hafa þau því sennilega ekki mikla útbreiðslu. Vel má vera að fleiri orð séu notuð sem ég hef ekki frétt af.

Mynd: sportbarinn.is

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

27.2.2003

Spyrjandi

Bill Lane

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað heitir japanska fyrirbærið karaoke á íslensku?“ Vísindavefurinn, 27. febrúar 2003, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3182.

Guðrún Kvaran. (2003, 27. febrúar). Hvað heitir japanska fyrirbærið karaoke á íslensku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3182

Guðrún Kvaran. „Hvað heitir japanska fyrirbærið karaoke á íslensku?“ Vísindavefurinn. 27. feb. 2003. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3182>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað heitir japanska fyrirbærið karaoke á íslensku?


Þótt orðið karaoke sé ekki alveg nýtt í málinu hefur ekkert eitt íslenskt orð fest sem nýyrði yfir þetta hugtak. Í nýyrðabanka Íslenskrar málstöðvar eru fjögur orð sem þangað hafa borist. Þau eru:

  1. lagvísir, sem sennilega er þannig hugsað að það vísar á lagið, hjálpar til við að halda lagi
  2. tónhjarl, karlkynsorð, sem myndað er eins og bakhjarl 'stuðningur, stuðningsmaður'. Síðari liðurinn -hjarl er í merkingunni 'stoð'.
  3. meðhjálpari 'sá sem aðstoðar við eitthvað'
  4. syngill myndað af sögninni að syngja með viðskeytinu -ill.

Ekkert þessara orða er í nýju útgáfunni af Íslenskri orðabók (2002) og hafa þau því sennilega ekki mikla útbreiðslu. Vel má vera að fleiri orð séu notuð sem ég hef ekki frétt af.

Mynd: sportbarinn.is...