
Krían verpir á norðlægum svæðum í Evrópu, Asíu og Ameríku (rautt svæði) en heldur til langt suður í höfum yfir vetartímann (blátt svæði). Grænu örvarnar sýna farleiðir frá varpsvæðum á vetrarstöðvar.
- Sterna paradisaea distribution and migration map.png. Höfundur myndar: Andreas Trepte. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.5 Generic (CC BY-SA 2.5) leyfi. (Sótt 29.6.2022).