
Þegar sagt er að gengi gjaldmiðils eins og krónunnar hafi fallið um fjórðung (25%) þá er átt við að máttur hverrar krónu við kaup á öðrum gjaldmiðlum hafi minnkað um fjórðung.
- Islandske kroner - Flickr. Höfundur myndar Kjell Jøran Hansen. Birt undir CC BY-NC-SA 2.0 DEED leyfi. (Sótt 23.1.2024).