Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ef sólin væri græn, væri þá grasið gult?

Ari Ólafsson

Stutta svarið er nei. Í venjulegri dagsbirtu er grasið grænt, því það speglar græna hluta sólarljóssins, en drekkur í sig orku úr rauða hlutanum og þeim bláa. Grasið nýtir bláa og rauða ljósið til ljóstillífunar, en sólundar því græna til að gera umhverfið áhugaverðara fyrir menn og skepnur.

Ef sólarljósið snöggbreytist í grænt ljós, breytir það engu um litaáferð grassins framan af. Það verður áfram grænt, þar til plantan deyr úr næringarskorti.

Ef sólarljósið snöggbreytist í grænt ljós, breytir það engu um litaáferð grassins framan af. Það verður áfram grænt, þar til plantan deyr úr næringarskorti, þar sem ljóstillífunin skilar ekki lengur næringarefnum til plöntunnar.

Mynd:

Höfundur

Ari Ólafsson

dósent emeritus í eðlisfræði við HÍ

Útgáfudagur

21.2.2023

Spyrjandi

Jón Atli Jónsson

Tilvísun

Ari Ólafsson. „Ef sólin væri græn, væri þá grasið gult?“ Vísindavefurinn, 21. febrúar 2023, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=30827.

Ari Ólafsson. (2023, 21. febrúar). Ef sólin væri græn, væri þá grasið gult? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=30827

Ari Ólafsson. „Ef sólin væri græn, væri þá grasið gult?“ Vísindavefurinn. 21. feb. 2023. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=30827>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Ef sólin væri græn, væri þá grasið gult?
Stutta svarið er nei. Í venjulegri dagsbirtu er grasið grænt, því það speglar græna hluta sólarljóssins, en drekkur í sig orku úr rauða hlutanum og þeim bláa. Grasið nýtir bláa og rauða ljósið til ljóstillífunar, en sólundar því græna til að gera umhverfið áhugaverðara fyrir menn og skepnur.

Ef sólarljósið snöggbreytist í grænt ljós, breytir það engu um litaáferð grassins framan af. Það verður áfram grænt, þar til plantan deyr úr næringarskorti.

Ef sólarljósið snöggbreytist í grænt ljós, breytir það engu um litaáferð grassins framan af. Það verður áfram grænt, þar til plantan deyr úr næringarskorti, þar sem ljóstillífunin skilar ekki lengur næringarefnum til plöntunnar.

Mynd:...