
Niðarósdómkirkja var byggð á árunum 1150-1300 en hefur margoft skemmst í eldi. Íslenska kirkjan var hluti af þeirri norsku fram að siðbreytingu.
- Hjalti Hugason 2000. Frumkristni og upphaf kirkju. (Kristni á Íslandi. 1. b.) Reykjavík.
- Gunnar F. Guðmundsson, 2000. Íslenskt samfélag og Rómakirkja. (Kristni á Íslandi. 2. b.) Reykjavík.
- Nidaros Cathedral, Trondheim - Flickr. Höfundur myndar Chris Shervey. Birt undir Creative Commons Attribution 2.0 Generic (CC BY 2.0) leyfi. (Sótt 31.3.2023).