Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er maltöl áfengt og ef svo er, hver er styrkur alkóhóls í því?

Guðmundur Mar Magnússon

Malt er áfengt. Alkóhólstyrkurinn er um 1% af rúmmáli, eða tæpur helmingur þess magns sem er í Pilsner (2,25% af rúmmáli). Drykkjarvörur sem selja má í almennum verslunum mega að hámarki hafa 2,25% áfengis af rúmmáli.

Ástæða þess að alkóhólmagnið er ekki tekið fram á umbúðunum er tvíþætt. Annars vegar er það ekki skylt samkvæmt reglugerðum þar sem um lítið magn er að ræða. Hins vegar er ekki hefð fyrir því og mér vitanlega hefur það aldrei verið gert í þau 90 ár sem maltið hefur verið framleitt.

Mynd: HB

Höfundur

bruggmeistari Ölgerðar Egils Skallagrímssonar

Útgáfudagur

27.11.2002

Spyrjandi

Árný Sigurjónsdóttir

Tilvísun

Guðmundur Mar Magnússon. „Er maltöl áfengt og ef svo er, hver er styrkur alkóhóls í því?“ Vísindavefurinn, 27. nóvember 2002, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2909.

Guðmundur Mar Magnússon. (2002, 27. nóvember). Er maltöl áfengt og ef svo er, hver er styrkur alkóhóls í því? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2909

Guðmundur Mar Magnússon. „Er maltöl áfengt og ef svo er, hver er styrkur alkóhóls í því?“ Vísindavefurinn. 27. nóv. 2002. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2909>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er maltöl áfengt og ef svo er, hver er styrkur alkóhóls í því?
Malt er áfengt. Alkóhólstyrkurinn er um 1% af rúmmáli, eða tæpur helmingur þess magns sem er í Pilsner (2,25% af rúmmáli). Drykkjarvörur sem selja má í almennum verslunum mega að hámarki hafa 2,25% áfengis af rúmmáli.

Ástæða þess að alkóhólmagnið er ekki tekið fram á umbúðunum er tvíþætt. Annars vegar er það ekki skylt samkvæmt reglugerðum þar sem um lítið magn er að ræða. Hins vegar er ekki hefð fyrir því og mér vitanlega hefur það aldrei verið gert í þau 90 ár sem maltið hefur verið framleitt.

Mynd: HB...